Afmæli Motors í Reykjavík

AFMÆLI HJÁ MOTORS!

 

Vélhjólaverslunin MOTORS (Laugavegi 168) hafði samband við vefinn og bauð öllum KKA félögum til afmælisveislu næsta Laugardag, þann 7. ágúst,  frá 12 og 16 í versluninni.

Þau bjóða upp á kökur,  vöfflur og kaffi,  auk 15% afmælisafsláttar af öllum vörum í búðinni,   (sem gildir svo reyndar alla vikuna þar á eftir.) KKA þakkar boðið fyrir hönd félagsmanna,   við skulum endilega nýta okkur þetta góða afmælisboð ef við höfum tök á, svo það er bara að drífa sig. 

Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548