Flýtilyklar
Afmæli Motors í Reykjavík
08.08.2008
AFMÆLI HJÁ MOTORS!
Vélhjólaverslunin MOTORS (Laugavegi 168) hafði samband við vefinn og bauð öllum KKA félögum til afmælisveislu næsta Laugardag, þann 7. ágúst, frá 12 og 16 í versluninni.
Þau bjóða upp á kökur, vöfflur og kaffi, auk 15% afmælisafsláttar af öllum vörum í búðinni, (sem gildir svo reyndar alla vikuna þar á eftir.) KKA þakkar boðið fyrir hönd félagsmanna, við skulum endilega nýta okkur þetta góða afmælisboð ef við höfum tök á, svo það er bara að drífa sig.
Athugasemdir