KKA handbókin

Þorsteinn Hjaltason formaður KKA tók saman fræðsluritið Hanbók KKA árið 2004.   Þá hafði hann nýlega hafið hjólamennsku en fannst vanta kennslurit um helstu grundvallaratriði.   Svo hann lagðist í fræðimennsku og lestur því ekkert kunni hann sjálfur sem hann gat sagt frá.   Afurðin varð KKA Handbókin.   Nú verður hún birt hér ókeypis í tölvutæku formi.    Hugmyndin er að lesendur sendi inn athugasemdir og hugmyndir að viðbótum og síðan verði bókin endurbætt og aukin hér á vefnum næstu árin.     Til dæmis væri ástæða til að bæta inn endurotækni og miklu fleiru sem lesendur munu áreiðanlega tjá sig um.

 

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548