KKA svæðið

KKA svæðið rúmir 55 hektarar

Aksturssvæði KKA er í Glerárhólum og Torfsdal sem er rétt ofan við Akureyri.   Hlíðarfjallsvegur er ekinn rétt upp fyrir gistiheimilið að Glerá og þá er beygt til vinstri sjá hér að neðan er KKA svæðið merkt með gulu,  nánar hér:

 leiðin að KKA svæðinu

 

 

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548