Þeir sem eru að keppa þurfa að bæta við tryggingarnar á hjólinu sérstökum keppnisviðauka sem gildir í keppnum og við æfingar fyrir keppni. Tryggingarfélögin bæta ekki tjón á ökumanni né tjón sem valdið er á hjólunum í keppni eða æfingum fyrir keppni.
Hér fyrir neðan eru nokkrir úrskurðir um þessi efni. Tryggingarfélög hafa neitað greiðsluskyldu úr slysatryggingu ökumanns og hefur Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum staðfest það álit félaganna.
Um keppnisviðauka á síðu AKÍS hér.