Afsláttur til KKA meðlima.

Vélhjólaverslunin MOTORS hefur ákveðið að veita meðlimum KKA 10% afslátt af öllum vörum í búðinni. MOTORS býður til sölu vélhjólafatnað frá mörgum framleiðendum á mjög víðu verðbili.    Þau merki sem boðið er upp á í fatnaði eru meðal annars RICHA frá Belgíu, Segura og BLH frá Frakklandi Lookwell frá Hollandi. Auk þess má nefna NZI hjálma og EDZ ullarnærföt.   Einnig er hægt að fá handunnar hágæðavörur, t.d. Davida hjálma frá Liverpool, Lewis Leathers jakka frá London og WESCO handsmíðuð motorhjólastígvél frá Oregonfylki í USA.   

 

Við hvetjum félagsmenn til að nýta sér þetta góða boð,   notalegt er að koma í verslunina,  sem er á Laugavegi 168,  gengið inn frá Nóatúni,    alltaf heitt á könnunni og þjónustulundin í hávegum.


Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548