Árgjöld KKA, greiðsluseðlar hafa verið sendir út

Árgjöld KKA,  greiðsluseðlar hafa verið sendir út
félagsmaður seilist í rassvasann eftir veskinu ...

Kæru félagsmenn,   nú er komið að því, ... þ.e. árgjaldinu.    
Árgjaldið hefur ekkert hækkað það er 4.500 kr. auk smá gjalds í bankann svo fari hann ekki eina ferðinni enn á höfuðið, þ.e. kr. 117 sem sé alls 4.617.    

Við spörum okkur sendingarkostnað,  seðlagjald og fleira með því að senda ekki út til ykkar greiðsluseðla heldur stofnum kröfuna í heimabankanum ykkar.   Það er eins og venjulega ókeypis að vera í félaginu fyrir 14 ára og yngri.    Þeir félagsmenn sem eru 15-19 ára fá senda greiðsluseðla.    
Með kveðju,  þökk og kærleika frá formanni,  bókara og stjórninni allri,
Þorsteinn Hjaltason.


Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548