Enduró á þriðjudagskvöld.

Hvernig væri að hittast eftir kvöldmat á þriðjudagskvöld upp í enduróbraut og keyra og hafa gaman, hvet alla til að mæta því brautinn er gríðalega skemtileg.

Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548