Flýtilyklar
Hjarnbrekka
05.01.2009
Menn voru duglegir að hjóla hér fyrir norðan um jólin og ekki skemmir fyrir þegar félagsmaður númer 1 næst uppúr sófanum, þá er
það gjarnan ávísun á skrautlegan túr. Hér fyrir neðan er skemmtilegt myndskeið sem náðist af félagsmanni númer 3 þar sem hann
glímir við hjarnbrekku á tvígengis nöðrunni sinni :)
Athugasemdir