Kynning keppenda í WPSA snocross á Fös

 

WPSA snocross í Bolöldu 2.feb

Nú er fyrsta mót ársins að fara af stað um helgina 2. feb og í tilefni keppninnar verður kynning á keppendum og öllum keppnisliðum fyrir utan fyrirtækið Össur sem er við hliðina á B&L í borg óttans, Keppendur sem ætla að vera með verða að vera mættir í galla og á sleða fyrir utan B&L kl:20-00 á föstudagskveldið, keppendur verða kynntir og svo fá menn að sýna nokkur vel valin stökk á sleðum sýnum ef þeim líður þannig, það er bara að skyrpa í lófa sér og sýna sig og sjá aðra, umboðin verða með eitthvað skemmtilegt til sýnis og við gerum gott partý úr þessu. 

frekari upplýsingar hjá Marinó   


Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548