Flýtilyklar
Sértakt tilboð hjá K2M næstu daga til félagsmanna KKA
28.06.2009
vefurinn hefur fregnar að SiggaBald hnjáspelkurnar séu komnar aftur í búðir (AP Pro) og séu seldar stakar hægri og vinstri (gott fyrir
þá sem eru með annað ónýtt hné og þá sem ekki tíma að kaupa sér tvær spelkur).
Varahlutir eru meira að segja til í gömlu spelkurnar.
Í tilefni þessara tíðinda tókst vefnum að kría út sértakt tilboð í K2M næstu daga til félagsmanna KKA -7% afsláttur með framvísum félagsskirteinis.
Athugasemdir