Flýtilyklar
Upplýsingar frá ISI
04.11.2011
Með lyfjaáti tekurðu áhættu:
1. þú veist ekki nákvæmlega hvað þú ert að borða.
2. þú veist ekki hvar framleiðslan fer fram, í bílskúr í Varsjá eða skítugu geymslugólfi í París
3. þú veist ekki hvað er í töflunum, þú veist ekki hvar þær hafa verið, þú veist ekki hverjir hafa kraflað
á þeim
4. þú myndir ekki fá þér sælgæti/nammi sem hefði velkst um milli skítugra putta, Þú myndir ekki þyggja
gúmmíbjörn úr plastpoka frá ókunnugum mönnum, hvers vegna þá lyf sem eiga að hafa áhrif á
líkamsstarfssemi þína.
Bæklingurinn er mjög góður og vert að skoða hann hér. Bæklingur ÍSI um hættuna af lyfjanotkun
Athugasemdir