Upplýsingar frá ISI

Upplýsingar frá ISI
lyfjaát=hættur

Með lyfjaáti tekurðu áhættu:
1. þú veist ekki nákvæmlega hvað þú ert að borða.
2. þú veist ekki hvar framleiðslan fer fram,  í bílskúr í Varsjá eða skítugu geymslugólfi í París
3. þú veist ekki hvað er í töflunum,  þú veist ekki hvar þær hafa verið,  þú veist ekki hverjir hafa kraflað á þeim
4. þú myndir ekki fá þér sælgæti/nammi sem hefði velkst um milli skítugra putta,   Þú myndir ekki þyggja gúmmíbjörn úr plastpoka frá ókunnugum mönnum,   hvers vegna þá lyf sem eiga að hafa áhrif á líkamsstarfssemi þína.

    Bæklingurinn er mjög góður og vert að skoða hann hér.   Bæklingur ÍSI um hættuna af lyfjanotkun


Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548