Tekið af hjá Geldingsárrétt farið veginn og svo upp á heiði nokkru síðar. Það var vont skyggni. Þvældumst um heiðina týndum nokkrum en allir komu þó saman heim.