1. Umferð Íslandsmótsins í íscrossi

Mikil ánægja var með fyrstu umferð Íslandsmeistaramótsins í Íscrossi sem fór fram á Mývatni síðastliðinn laugardag. Um 40 keppendur mættu til leiks og urðu úrslit sem hér segir:

KVENNAFLOKKUR:
1.  Signý Stefánsdóttir    
2.  Andrea Dögg Kjartansdóttir    
3.  Sigþóra Brynja Kristjánsdóttir    
   
OPINN FLOKKUR:
1.  Gunnar Sigurðsson
2.  Gunnlaugur Karlsson    
3.  Einar Sverrir Sigurðarson    
   
VETRARDEKKJAFLOKKUR:
1. Einar Sverrir Sigurðarson
2. Orri Pétursson    
3. Benedikt Helgason    

Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548