Flýtilyklar
WPSA snocross Húsavík
09.02.2007
Tilkynning frá WPSA.
Keppnisstjóri hefur gert leiðréttingu á stigum sem gefin voru eftir keppnina á Húsavík. Tölvukerfið gaf mönnum stig fyrir það eitt að byrja keppni en í reglunum stendur að menn þurfa að klára 70% af hítinu til að telja til stiga. Mestu munar þarna um Kára Jónsson í úrslitum í Sportflokki, en hann missir við þetta 11 stig því hann kláraði bara 3 hringi af 10.
Guðjón Ármannsson missir einnig eitt stig í 2. híti.
Gunnar Hákonarson missir 3 stig í 3 híti þegar hann kláraði einungis 57% hringja.
Ný úrslit eru komin á mylaps.com
kveðja,
Hákon Ásgeirsson
tímavörður
Athugasemdir