Flýtilyklar
Nýju hjólin 2007
12.03.2007
Nú fara bike testinn að hellast yfir menn, dirtrider, dirtbike og hvað þetta heitir nú allt saman. Við höfum þó
ekki séð mikið af þessum nýju hjólum hér norðan heiða. Vefurinn hefur þó haft spurnir af því að
GASGAS 2007 séu komin til Ingó í Dedion og bíði þar skoðunar. Gaman væri að heyra af því hvort fleiri
umboð séu komin með 2007 hjól til sýnis hér á Akureyri.
Athugasemdir