Flýtilyklar
KKA gerir samning við Vífilfell
14.03.2007
Í dag var undirritaður samningur á milli Vífilfells og KKA. Í samningnum veitir Vífilfell KKA mjög góð viðskiptakjör og Vífilfell kaupir auglýsingar af KKA. Samningurinn er mikil lyftistöng fyrir starfssemi og rekstur KKA.
Athugasemdir