Flýtilyklar
Frá Motul
15.03.2007
Næstkomandi miðvikudag þann 21. mars, kl 19.oo. Staður ; PLAZA ( rétt hjá Sjallanum ) Bjóðum við upp á myndasýningu.
Stairway to Glory alveg ný mynd. Everts, 10 faldur heimsmeistari í motocross. Bragi staðarhaldari bíður góðan afslátt á veitingum. Kynning
á LAZER 2007 hjálmum og svo sýnum við Nýja DVD diskinn með S.Everts. Allir velkomnir á meðan húsrúm er. Myndin er 90 mín.
Happdrætti - LAZER vinningur.
Athugasemdir