Flýtilyklar
Skráning hafin fyrir MX keppni á Akureyri um versló:
30.07.2006
Skráning er hafin í 3.umferð Íslandsmótsins í motocross sem verður 5.ágúst. Keppnin er haldin af KKA. Skráning fer fram í gegnumfélaga og keppniskerfið á þessum tengli hér. Keppnisgjald er greitt með millifærslu og verða greiðendur að setja keppnisnúmer semtilvísun og senda kvittun á th@alfh.is th@alfh.is . Skráningu lýkur miðvikudagskvöldið 2.ágúst klukkan 23.59 (eftir þaðhækkar gjaldið um 50%). Einungis ökumenn á skráðum og tryggðum hjólum fá að taka þátt í keppninni. Ökumenn hafi meðsér skráningar og trygginga- skírteini.
Athugasemdir