
HH Turen stendur nú sem hæst. Ekki hafa borist neinar fréttir af ferðalöngum. Engar fréttir aðrar hafa borist af
túrnum en að hjólið hans Gunna Hákonar hefur ekki læknast af heimþránni og heimtaði að fara heim í skúr í upphafi
ferðar, þ.e. Bárðadal. Þetta var hins vegar fyrirsjáanlegt og telst varla fréttnæmt. Gunnar má ekkert aumt
sjá svo hann sendi "kvikindið" heim. Hann hélt för sinni áfram á öðrum fararskjóta, ekki vitað hverjum. Við
eigum engar myndir en setjum því bara myndir frá HH túrnum 2005. Hann þótti algjör toppur á tilverunni.
Athugasemdir