Flýtilyklar
Vinna við RC braut gegnur vel
28.08.2006
Síðasliðinn miðvikudag fóru nokkrir félagar KKA og unni í RC brautinni. Finnur ók í okkur efni og lagði til beltavél og gekk vinna þessi vel. Stendur til að halda áfram á miðvikudagskvöldið næstkomindi ef veður leyfir og klára þessa vinnu. RC deildin vil koma fram sérstöku þakklæti til Finns og hans manna fyrir hjálpina.
Athugasemdir