Vinna við RC braut gegnur vel

Síðasliðinn miðvikudag fóru nokkrir félagar KKA og unni í RC brautinni. Finnur ók í okkur efni og lagði til beltavél og gekk vinna þessi vel. Stendur til að halda áfram á miðvikudagskvöldið næstkomindi ef veður leyfir og klára þessa vinnu. RC deildin vil koma fram sérstöku þakklæti til Finns og hans manna fyrir hjálpina.


Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548