Flýtilyklar
Kári #46 Íslandsmeistari í Enduro 2006
02.09.2006
Kári Jónsson á TM Racing EN-250 2 stroke varði Íslandsmeistaratitilinn í þolakstri í dag þegar 5. og 6. umferð fór fram á Bolöldusvæðinu nálægt Reykjavík. Óljósar fregnir herma hinsvegar að norðanliðið "Team Alloy" hafi verið með allt niður um sig á mótsstað, fæstir lokið keppni og flestir haldið niðurlútir heimleiðis áður en keppni lauk.
Athugasemdir