Flýtilyklar
Jarðýtan
10.09.2006
Jæja nú er biðin á enda, Lúlli fór i dag á dráttarbíl austur í Mýatnssveit og sótti ýtuna okkar.
Hann kom með hana um hálf níu í kvöld, fundur verður annað kvöld í svæðisnefnd þar sem byrjað verður að skipuleggja þá vinnu sem framundan er á ýtunni. Einnig fer hún í vinnu hjá Akureyrarbæ við aðslétta moldartippinn.
kv Svæðisnefnd
Athugasemdir