3. & 4. umferð íslandsmótsins í SnoCross um helgina

Nú um helgina fara fram tvær síðustu umferðirnar í SnoCross við skíðasvæðið í Stafdal.

Föstudaginn 24. apríl
Samhliðabraut kl. 13:00
Skráning á staðnum
3. umferð íslandsmótsins í SnoCross hest kl. 17:00

Laugardagurinn 25. apríl
4. og síðasta umferð íslandsmótsins í SnoCross hest kl. 13:00
Hillcross að lokinni keppni (brekkuklifur innan brautar)

1000 kr. inn, frítt fyrir yngri en 12 ára.

Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548