Flýtilyklar
Endúróhringurinn breyttur og endurbættur:
20.09.2006

Umtalsverð vinna hefur staðið yfir í gær og dag á neðra svæði, lokið hefur verið við lagfæringu og endurskipulagningu á Endúróhringnum. Gulli fór hreinlega á kostum á jarðýtunni og er alveg magnað að keyra hringinn núna. Félagsmenn eru hvattir til að hópast uppeftir og aka hringinn en þessi hringur verður einmitt keyrður í klúbbmóti KKA í lok mánaðarins (nánar auglýst á næstunni).
Athugasemdir