Flýtilyklar
Lokaumferð Icehobby og Mountain Dew mótanna 2006
26.09.2006
Æsispennandi lokakeppni.
Æsispennandi lokakeppni fer fram Sunnudaginn 1. okt. Mæting keppenda kl. 12.30, keppni hefst kl. 13.00. Glæsileg verðlaun verða í boði. Veitingar verða í boði Ölgerðarinnar og Kjarnafæðis. Keppnin fer fram á svæði KKA.
Athugasemdir