3 og 4 umferð í Íslandsmóti í Enduró

Keppendur athugið að skráningu í 3 og 4 umferðina í enduro á Akureyri laugardaginn 13 júní líkur á morgun þriðjudag á miðnætti.

Þetta er braut sem að enginn vill missa af á nýju enduró svæði félagsins fyrir ofan mx brautina í móum mold og giljum.

Allt sem gott enduro snýst um. Veðrið lofar gríðarlega góðu fyrir enduro akstur við kjörhitastig, allir að skrá sig fyrir miðnætti annað kvold.

 

Mótanefnd KKA 


Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548