ÁRSHÁTÍÐ & ENDÚRÓ-klúbbæfing....


Árshátíð og stórmótaæfing KKA í enduro verður haldið laugardaginn 30 sept. Mæting er kl: 11:00 og skráð er á staðnum, skipt verður hópnum í vana og óvana og svo settir 2 og 2 saman og keyrt í x marga tíma svo verður pása og svo heldur fjörið áfram jíííííhhhaaa. Þetta er fyrir alla félagsmenn sem hafa greitt sitt árgjald og eru í góðum gír , svo um kveldið kl: 19:30 þá

verður haldin árshátíð  "exstraordiner" á Strikinu 3 rétta máltíð og viðeigandi skemmtiatriði fylgja svo í kjölfarið miðinn kostar 3500 á kjaft og það verða einungis 80 miðar í boði þannig að fyrstir koma fyrstir fá . Miðar fást hjá Stebba í studio 6 , miðarnir verða seldir frá og með fimmtudeginum 27sept, koma svo bara og fá sér miða svo þið missið ekki af öllu. Allir eiga vera með á "æfingunni" ,brautin er mjög skemmtileg og það geta allir  verið með , Mótstjórn.


Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548