Flýtilyklar
ÁRSHÁTÍÐ KKA LAUGARDAGINN 30.SEPTEMBER Á STRIKINU...
28.09.2006
Við minnum á að á morgun föstudag er upplagt að tryggja sér miða á árshátíð félagsins sem verður á laugardaginn kemur kl. 19:30 á
Strikinu. Miðar eru seldir hjá gullsmíðastofunni STUDIO 6 við Skipagötu. Síðustu forvöð til að tryggja sér miða verða síðan á
"endúró-klúbb-æfingunni" á KKA svæði mæting fyrir þátttaakendur kl. 11:00 og ræsing kl. 12:00
Sjáumst hress á KKA svæðinu á laugardag og um kvöldið á ógleymanlegri árshátíð !
Mótanefnd & Árshátíðarnefnd.
Athugasemdir