Flýtilyklar
5-6 umferð í Enduró vinnukvöld
30.08.2009
Jæja nú er komið að síðustu umferð í Enduró þetta árið hjá MSÍ, félagar í móta og svæðisnefnd KKA eru búnir að móta brautirnar. Baldurdeildin keyrir í þetta sinn skemmtilega braut sem flæðir vel og engar stórar hindranir i henni (sem sé fá ekki að fara í mýrina).
A flokkur keyrir hins vegar meira krefjandi braut sem flæðir samt mjög, vel stóra brekkan verður hvíld núna en ekki mýrin allir í A flokk þurfa yfir hana.
En nú verða vinnukvöld þriðjudags, fimmtudags og föstudagskvöld við að hæla og borða brautina. Allir sem geta lagt til vinnu mætið á milli 7 til 9 þessi kvöld og vinnum á þessum, verkefnum.
nefndin
Athugasemdir