Árshátíðarmiðar

Jæja nú eru síðustu forvöð að fá sér miða á árshátíðina, ég mun taka með mér miða á klúbbæfinguna á morgun og þar fara vonandi síðustu miðarnir en athugið að það er bara tekið við reiðufé því enginn posi er á svæðinu,  sjáumst hress og takið alla fjölskylduna með á þennan eðal viðburð , Stebbi

Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548