Endurobrautin opnuð aftur

Formaður var á fundi með bæjaryfirvöldum í morgun.     Akureyrarbær heimilar akstur í brautinni.     Við munum hafa brautina áfram eins og við vorum búin að breyta henni,  þ.e. ekki fara niður af kantinum austast í brautinni,  heldur þverrtyfir og sleppa brekkukaflanum.

Formaður


Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548