Flýtilyklar
Vatnið tekið af
15.10.2006
Nú er að koma vetur hjá okkur, frosti spáð næstu daga svo að gerðar hafa verið rástafanir við félagsheimilið. Vatn hefur verið tekið af þvottaslöngu og henni komið fyrir í vertargeymslu. En það verður samt vatn á vaskinum við útiklósettið og að sjálfsögðu inni í húsinu. Það er einungis verið að taka vatn af þvottaaðstöðunni og verður hún ekki sett upp aftur fyrr en a vordögum.
kv Húsnefnd.
Athugasemdir