Akstur í motocrossbraut

Það leiðinlega atvik gerðist í gær laugardag að þrír ungir menn voru að skemmta sér á Hilux pick-up í motocrossbrautinni og voru búniðir að festa hann og spóla mikið. Ekki höfðu þeir nein ráðtil að ná bílnum upp úr drullunni og stóð hann þar á meðan æfingar fór fram öllum til ama og hættu.

Stjórn KKA hvetur menn sem eru í slíkum hugleiðingum sem þessum að finna sér annað svæði til að leika sér á, svo að svona uppákomur þurfi ekki að endurtaka sig.

kv Stjórnin


Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548