Íslandsmótið í Endúró á Akureyri - Vinnukvöld:

Vinna við brautalagningu verður miðvikudagskvöldið kemur 21/6 kl. 19:30 allir félagsmenn og aðrir áhugamenn um sportið sem tök hafa á eru endilega beðnir að mæta uppeftir og leggja hönd á plóginn ígóðum félagskap.  Stefnt er að því að merking og lokaundirbúningur brautar verði viku síðar.

Með von um að sjá sem flesta: Mótanefnd.



Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548