Flýtilyklar
Athyglisverður dómur.
03.11.2006
Ástríður Grímsdóttir héraðsdómari á Selfossi kvað upp neðangreindan dóm í gær þar sem
hjólamaður var sýknaður af ákæru um utanvegaakstur.
Dómarinn segir:
Engar skilgreiningar er að finna í lögum eða lögskýringargögnum um það að vegur þurfi að vera gerður úr ákveðnu
efni, merktur inná sérstök kort eða auðkenndur sérstaklega til að kallast vegur í skilningi umferðarlaga eða náttúrverndarlaga.
Því getur vegur eða slóði sem orðið hefur til í náttúrunni vegna síendurtekinna farar, flokkast sem vegur, gata eða
götuslóði í skilningi umferðarlaga.
http://www.domstolar.is/domaleit/nanar/?ID=S200600465&Domur=4&type=1&Serial=1&Words=
Athugasemdir