Hjarn - "sísonið" að byrja fyrir alvöru.

Jæja þá er ekki eftir neinu að bíða, um að gera að drífa nagladekkin undir hjólið og halda til fjalls. Að minnsta kosti var færið fínt á Vaðlaheiði í dag þegar nokkrir KKA félagar ákváðu að fá sér frískt loft og renndu í skemmtilegan hjarntúr.

 



Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548