Flýtilyklar
Hjarn - "sísonið" að byrja fyrir alvöru.
03.12.2006
Jæja þá er ekki eftir neinu að bíða, um að gera að drífa nagladekkin undir hjólið og halda til fjalls. Að minnsta kosti var
færið fínt á Vaðlaheiði í dag þegar nokkrir KKA félagar ákváðu að fá sér frískt loft og renndu í
skemmtilegan hjarntúr.
Athugasemdir