Hjóli stolið !

Ennþá eru menn að taka annara manna hluti ófrjálsi hendi. Hann Davíð á Sauðárkróki varð fyrir því að hjólinu hans - Kawasaki KXF 250 árg 2005 var stolið úr skúrnum hjá honum.

Aðfarnótt 11 Desember kl ca 01:30 var stolið Kawasaki kxf 250 "2005 á Sauðárkróki Hjólið er grænt og svart með Monster Energy límmiðakitti.  Vélarnr. er 4828029N og Grindarnr. JKSKXCFC45AO11886 Hjólið var tekið og sett á ljósgrænan Hiace á Rauðum númerum ef þið hafið einvherjar upplýsingar Vinsamlegast hafið samband við Davíð þór í síma 896-1324.

Stöndum saman of höfum hendur í hári á þessum drullusokkum.


Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548