Flýtilyklar
Gamlársdagstúr KKA
30.12.2006
Heilir og sælir allir saman. Á morgun er hinn árlegi gamlársdagstúr KKA. Mæta kl. 9.30 í bilinu hjá Tryggva Aðalbjörnssyni í Draupnisgötunni (beint á móti Dekkjahöllinni). Þar verður spáð í spilin, veður og skyggni. Túrinn verður þægilegur og í það spáð að allir verði örugglega komnir heim tímanlega. Engar konur argar og maturinn borðaður á réttum tíma og flugeldum skotið á loft en körlum þyrmt.
Sjáumst.
Athugasemdir