Íþróttamaður KKA ársins 2006

Íþróttamaður KKA árið 2006 er einróma kosinn:
Baldvin Þór Gunnarsson Öngulsstöðum 3 601 Akureyri,  kt.  300690-3359
Hann varð Íslandsmeistari í unglingaflokki í snocrossi ásamt því að ná mjög góðum árangri í motocrossi.  Hann vann ennfremur B flokk Íslandsmóts í enduroakstri motorhjóla.  Hann hefur starfað vel fyrir félag sitt KKA Akstursíþróttafélag,   bæði við tilsögn félaga og við annað uppbyggingarstarf fyrir félagið.   
Stjórn KKA óskar Baldvini innilega til hamingju
 
 
 

Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548