Snocross Húsavík

Snocross Húsavík
 Jæja jæja nú er að koma að fyrsta mótinu í WPSA mótaröðinni í snocross og og það hefur aldrei verið eins mikill hugur í mönnum eins og fyrir þennan vetur og það má búast við að þetta tímabil verði það mest spennandi frá upphafi, umboðin hafa öll ákveðið að setja extra púður í sportið og það er gríðar jákvætt.
Öll skráning keppanda fer þannig fram að það þarf að senda mail eða hringja í Stebba gull eða Vidda teygju og hér eru mail og símar hjá þeim.
 
Stebbi gull          s:6625252    e:mail studio6@simnet.is
 
Viddi teygja        s: 8963273   e:mail foxal@simnet.is    
 
Endilega skráið ykkur fyrir miðvikudag svo allt verði léttara í undirbúningi og munið að senda nafn ykkar , sleðategund,keppnisflokk og sponsera ef þið viljið láta kynna þá og svo verðið þið að hafa keppnisnúmer ykkar með i mailinu, ok svo sjáumst við á skaflinum, Stebbi gull
 

Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548