Tucker Hibbert vinnur X-games

Tucker Hibbert vinnur X-games
Tucker á fleygiferð á X-gams

Tucker virðit vera kominn í sitt gamla góða form og segist vera með einn besta sleða sem smíðaður hefur verið handa sér. Enda átti enginn séns í kallinn á X-games um helgina nema þó helst Arctic Cat keyrarinn Ryan Simons sem reyndi að halda í við Tucker.

En Tucker sigraði örugglega og Ryan tryggði Arctic Cat tvöfaldan sigur um helgina..  Svaðalegir keyrar


Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548