Snócross Húsavík.

Snócross verður haldið kl. 13:00 3. febrúar n.k.  við höfnina á Húsavík.    Aðgangseyrir er kr. 1000.    Eftir mótið verður haldin Hillcross keppni,   fer þó eftir snjóalögum hvað hægt er að gera.     Þetta verður mögnuð keppni.     Stærstu sleðarnir,  stærstu karlarnir,  mestu kvennagullin,  allir verða á staðnum.      ÞÚ BARA MÁTT EKKI MISSA AF ÞESSU.

Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548