Myndir

Búið er að setja inn fleiri myndir á síðuna,   sjá myndir.     Myndirnar eru út snjótúrum sem farnir hafa verið,   myndir úr Hjólagilinu niður í Gönguskörðin í mismunandi færi,  og mismiklum snjó.     Ennfremur gat myndainnsetjari ekki stillt sig um að setja inn gamlar myndir af Finn Aðalbj.  þar sem hann er að djöflast á fjórhjóli,  á ís,  í brekkum og fl.    Þetta var fyrir daga motorhjólsins,   þegar hann var ekki enn búinn að átta sig á því að viðeigandi er að vera á tvíhjóli og engin hjálpardekk.     Snjóferðir bland og Finnur

Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548