Flýtilyklar
Trygginganefnd / kynning
Í Trygginganefnd MSÍ sitja Þorsteinn Hjaltason og Guðmundur Hannesson. Hún var skipuð síðasta sumar. Nefndin boðaði til fundar allra MX félaga landsins og var hann haldinn á Akureyri 4. ágúst s.l. Fundargerð fundarins: Trygginganefndarfundur . Nefndin vinnur m.a. að því að fá félögin til að samþykkja að allir séu tryggðir líka þeir sem hafa undanþágu til að aka motorhjólum eftir reglugerð nr. 257/2000. Það gengur vel. Nú stendur til að semja um tryggingar fyrir alla á góðu verði. Ennfremur að þeir sem vilja geti keypt ódýran keppnisviðauka í upphafi keppnistímabil. Þetta einfaldar málin og eyðir óvissu sem skapast hefur í þessum málum gagnvart tryggingafélögunum.
ÞHj.
Athugasemdir