Flýtilyklar
WPSA Snocross Ólafsfirði
07.02.2007
Það er nú komið á hreint að mótinu á Ólafsfirði verður frestað og næsta mót verður á Akureyri eða
þar sem snjór finnst þann 24 febrúar næstkomandi, ekki var möguleiki að halda mót nú um helgina vegna snjóleisis og ekki
þótti heppilegt að flytja mót milli helga og var þá tekin ákvörðun um að færa Ólafsfjarðarmótið aftar í
röðina. Sem sagt Akureyri 24 febrúar og allt að gerast , f,h WPSA Stebbi gull
Athugasemdir