A.T.H Púkaferð frestað !!!!!

Fyrirhugaðri púkaferðenduróferð hefur verið frestað vegna veðurs og tæknilegra örðugleika :)

Ferðin verður í staðinn á fimmtudaginn 23 júlí kl:18:00 og við munum hittast við Leirunesti við bensínstöðina.

Sömu reglur og áður helst þurfa börnin að vera í fylgd forráðamanns/konu og hafa með sér pínu nesti og svo er grillveisla og leikir eftir túrinn sem farastjórar stjórna og semja reglur.

kv Fararstjórar. 


Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548