Flýtilyklar
Ađalfundur KKA 2022
Fundurinn verđur Miđvikudagskvöldiđ 16.febrúar Fundarstađsetning er ađ sjálfsögđu óđaliđ okkar félagsmanna, klúbbhús KKA.
Félagsmenn eru hvattir til ađ mćta og eiga saman skemmtilega kvöldstund. Viđ ćtlum ađ renna yfir starfsemi síđasta árs og reikninga félagsins o.fl. Kosiđ verđur í nýja stjórn og nýr gjaldkeri vígđur.
ATH séu hugmyndir - tillögur sem ţiđ viljiđ ađ sé tekiđ fyrir á fundinum skal senda ţađ inn á kkafelag@gmail.com
Dagskráin verđur svona:
1) Setning fundar kl. 19:00.
2) Kjör fundarstjóra og fundarritara.
3) Formađur gerir stuttlega grein fyrir skýrslu stjórnar og reikningum.
a. Yfirlit um ţađ sem skiptir mestu, (ţ.e. hvađ er á bankareikningnum NÚNA.)
b. Rekstrarreikningar,
c. Efnahagsreikningar
4) Skýrsla stjórnar og nefnda lagđar fram til umrćđu og samţykktar.
5) Endurskođađir reikningar síđasta reikningsárs lagđir fram til umrćđu og samţykktar.
6) Kosning formanna nefnda.
a) Öryggisnefnd:
b) Svćđisnefnd:
c) Mótanefnd:
d) Unglingaráđ:
e) Foreldraráđ og Frćđsluráđ:
f) Aganefnd:
g) Umferđarnefnd:
h) Ferđanefnd:
k) Snocrossnefnd.
l) Innheimtunefnd:
m) Húsnefnd:
n) Laganefnd:
7) Umrćđur um tillögur, sem fram hafa komiđ.
8) Kosning formanns.
9) Kosning fjögurra stjórnarmanna.
11) Umrćđa / hugmyndir um áriđ 2022
12) Önnur mál. /
13) Fundargerđ lesin upp til samţykktar.
14) Fundarslit.
Athugasemdir