Flýtilyklar
Aðalfundur KKA síðasta auglýsing
14.12.2015
Heilir og sælir félagar, eins og þið hafið vitanlega séð á auglýsingum í Dagskránni og reyndar víðar þá verður aðalfundur KKA haldinn í annað kvöld, þriðjudagskvöldið 15. desember kl. 18:00, fundarstaður er: Kælismiðjan FrostFjölnisgötu 4 Akureyri
Fundarefni eru venjuleg aðalfundarstörf, aðallega að kjósa stjórn og formenn nefnda félagsins, seinni hluti aðalfundar veður svo haldinn í janúar en þá verður fjallað um fjárhagsmálefni félagsin, þ.e. rekstur síðasta árs og áætlanir næsta árs.
Vonandi mæta margir eins og venjulega. Bestu kveðjur stjórn KKA.
Athugasemdir