Aðalfundur KKA síðasta auglýsing

 

Heilir og sælir félagar,    eins og þið hafið vitanlega séð á auglýsingum í Dagskránni og reyndar víðar þá verður aðalfundur KKA haldinn í annað kvöld,  þriðjudagskvöldið 15. desember  kl. 18:00,   fundarstaður er: Kælismiðjan   FrostFjölnisgötu 4 Akureyri 

Fundarefni eru venjuleg aðalfundarstörf,   aðallega að kjósa stjórn og formenn nefnda félagsins,   seinni hluti aðalfundar veður svo haldinn í janúar en þá verður fjallað um fjárhagsmálefni félagsin,  þ.e. rekstur síðasta árs og áætlanir næsta árs.

Vonandi mæta margir eins og venjulega.    Bestu kveðjur stjórn KKA.


Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548