Æfing í landi Baldvins

Óskað var eftir að vefurinn kæmi því á framfæri að æfing verði í landi Baldvins kl. 20:00 annað kvöld sem sé föstudagskvöldið 6. ágúst 2010.    Þetta er fyrir krakka á aldrinum 4-11 ára.    Gulli og Helgi Már þjálfarar VÍK verða á staðnum til þess að fylgjast með krökkunum og segja þeim aðeins til.   Allar sem mæta fá medalíu að æfingu lokinni.    

Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548