Æfingaplan sumarsins

Þá er æfingaplan sumarsins klárt. Kennslan kostar kr 10.000,- og svo verður fólk auðvitað að vera meðlimir í kka og eiga árskort í brautina, kostar ekkert fyrir 15 ára og yngri. Þeir sem hafi áhuga hvort sem það eru börn eða fullorðnir verða að skrá sig með því að senda póst á finnurhf@simnet.is  Fullt nafn, aldur og hjól og flokkur sem viðkomandi vill æfa í. Kennari er Baldvin Þór Gunnarsson.


Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548